Kristin íhugun og kyrrðardagar í Skálholti- 24.-26. ágúst 2012

Pat Johnson frá Snowmass, Colorado og Jenny Adamson, Ceder Falls, Iowa leiða kyrrðardaga í Skálholti helgina 24. – 26. ágúst 2012. Leiðbeint verður um iðkun kristinar íhugunar, Centering Prayer.

Pat er af mörgum kunn fyrir leiðsögn sína og kennslu á kyrrðardögum í Skálholti og á kyrrðarsetrinu í Snowmass, Colorado. Jenny er með meistaragráðu í ráðgjöf (Counseling) hefur starfað sem námsráðgjafi og kennt ráðgjöf á háskólastigi í Cedar Falls, Iowa.

Nánari upplýsingar er veitt í Skálholtsskóla í síma 486 8870. Skráning  á netfanginu skoli@skalholt.is.

Auglýsingar
Þessi færsla var birt í Námskeið og merkt sem , , , . Bókamerkja beinan tengil.