Bænastundir í Guðríðarkirkju falla inní námskeið í Kyrrðarbæninni

Bænastundir sem verið hafa í Guðríðarkirkju á fimmtudögum falla niður á meðan á námskeiði  og fræðslukvöldum í Kyrrðarbæninni stendur næstu fimmtudaga, þ.e. til 20. nóvember. Fræðslukvöldin byrja á 20 mínútna íhugun stundvíslega kl. 19:30. Námskeiðið í Kyrrðarbæninni hefst eins og áður hefur verið auglýst 4. október. (Sjá auglýsingu hér að neðan)

Auglýsingar
Þessi færsla var birt í Uncategorized og merkt sem , , . Bókamerkja beinan tengil.