Kyrrðarbæn og altarisganga í Guðríðarkirkju

gudridarkirkjaHefð hefur skapast fyrir því í Guðríðarkirkju að bjóða reglulega uppá altarisgöngu í kjölfar kyrrðarbænarstundarinnar. Næstkomandi fimmtudag, 21. febrúar hefst kyrrðabænastund kl. 17:30 og í kjölfar hennar deilir sr. Sigríður Guðmarsdóttir altarissakramentinu.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.