Hefur þú áhuga á kyrrðarbæninni?

2012-09-25 13.27.23Hefur þú áhuga á að kynna þér og iðka kyrrðarbænina? Á höfuðborgarsvæðinu, Á Akureyri, Hvolsvelli og á Selfossi starfa bænahópar þar sem fólk kemur saman og iðkar kyrrðarbænina (centering prayer). Bænin er einföld og á öllum stöðum er boðið uppá fræðslu og kynningu á bæninni áður en bænastundin hefst. Hóparnir eru opnir öllum og eina sem þarf er að mæta og kynna sér málið. Upplýsingar um hópana er að finna hér.

Þessi færsla var birt í Uncategorized og merkt sem , , . Bókamerkja beinan tengil.