,,Gríptu daginn – í kyrrð“

mosfellKyrrðarstund verður á aðventu í Mosfellskirkju
Íhugun – kyrrð – útivera – Í fallegu umhverfi og kirkju í dal skáldanna, Mosfellsdal.
Laugardaginn  7 og 14. desember  kl. 9-11
Við hefjum stundina í morgunrökkrinu með kristinni íhugun. Göngum síðan út í birtu dagsins og tökum stuttan göngutúr í dalnum. Heitt kakó í lok samveru.
Umsjón: Arndís, Ragnheiður og Sigurbjörg. Allir velkomnir

Þessi færsla var birt undir Námskeið. Bókamerkja beinan tengil.