Námskeið í Kyrrðarbæn á Egilsstöðum

Egilsstaðakirkja-11Næstkomandi laugardag, þann 3. september mun fara fram námskeið í Kyrrðarbæn, kristilegri íhugun, í Egilsstaðakirkju á Egilsstöðum. Sr. Guðrún Eggertsdóttir og sr. Sigríður Munda munu sjá um kennsluna. Námskeiðið hefst klukkan 10.00 á laugardeginum. Frekari upplýsingar er hægt að fá hjá Egilsstaðakirkju.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.