borðiKyrrðardagar í borg eru haldnir í fjórða sinn. Kyrrðardagar í borg virka sem þjálfun og stuðningur í að rækta kyrrð, íhugun og bæn í amstri hversdagsins. Iðkun kristilegrar íhugunar, Kyrrðarbænar, verður í forgrunni á þessum kyrrðardögum. Kyrrðarbænin (Centering prayer) er bænaiðkun sem fram fer í þögn, handan orða, hugsana og tilfinninga.

Þátttökugjald: 3900 krónur en 3500 fyrir nema og ellilífeyrisþega. (Innifalið er morgunkaffi og léttur hádegismatur á laugardegi).

Skráning: Vinsamlegast sendið nafn, kennitölu, símanúmer og tölvunetfang á netfangið kyrrdarbaen@gmail.com. Einnig er hægt að skrá sig í síma 661 7719.

Greiðsla: Vinsamlegast millifærið 3900 / 3500 kr á:
Kt: 450613-1500
Bn: 0114-26-001513
Setjið Kyrrðarbæn í borg sem skýringu og sendið kvittun á kyrrdarbaen@gmail.com.

Áætluð dagskrá:

Fimmtudagur 21. september
17:15 Mæting og kynning.
17:45 Iðkun kyrrðarbænarinnar 2×20 mín.
18.30 Heimferð.

Föstudagur 22. september
7:15 Iðkun kyrrðarbænarinnar 1×30 mín
7:45 Heimferð

17:30 Mæting
17.45 Iðkun Kyrrðarbænarinnar 2×30 mín.
18:45 Heimferð.

Laugardagur 23. september
08:45 Mæting
09:00 Iðkun Kyrrðarbænarinnar 2×30 mín.
10:15 Morgunkaffi í þögn.
10:30 Frjáls tími: útivera, lestur bóka, hvíld í þögn.
11:15 Biblíuleg íhugun (Lectio Divina) 30 mínútur.
12:30 Hádegisverður í þögn.
13:15 Iðkun Kyrrðarbænarinnar 2×25 mín.
14:15 Gagnræður.
15:00 Áætluð heimferð.

Sunnudagur 24. september
19:00 Iðkun kyrrðarbænar 1×30
20:00 Íhugunarmessaborði