Íhugunarguðþjónusta #8

ígh8

Íhugunarguðsþjónusta verður nú haldin í áttunda sinn í Háteigskirkju, Háteigsvegi 27-29, 105 Reykjavík, kl. 20:00. Lögð er áhersla á einfaldleika, biblíulega íhugun, söng, þátttöku og kyrrð. Verið velkomin

Auglýsingar
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.