Íhugunarmessa #10 í Grindavíkurkirkju

íhugunarmessa#10

Íhugunarguðsþjónusta verður nú haldin í tíunda sinn og að þessu sinni í Grindavík þar sem mikil hefð er fyrir kyrrðarbænastarfi. Lögð er áhersla á einfaldleika, biblíulega íhugun, söng, þátttöku og kyrrð. Verið velkomin.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.