sýn – Ný orka

Fyrsta ráðstefna Kyrrðarbænasamtakanna á Íslandi (Contemplative Outreach) verður haldinn 29. febrúar 2020, kl. 9 – 17 í Setbergi í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju.

Á ráðstefnunni gefst einstakt tækifæri til að:

  • Tengjast öðrum kyrrðarbænaiðkenndum.
  • Iðka saman.
  • Kynnast því hvað samtökin hafa upp á að bjóða.
  • Taka þátt í umræðuhópum um nýja sýn Thomas Keating fyrir Contemplative Outreach.
  • Hafa áhrif á framtíðarsýn Kyrrðarbænasamtakanna á Íslandi.
  • Læra aðferðir sem styðja við Kyrrðarbænina.
  • Fá innsýn í samspil Kyrrðar-, Fagnaðar- og Fyrirgefningarbæninarinnar.
  • Borða og spjalla saman.

Stjórn Kyrrðarbænarsamtakanna á Íslandi hvetur alla sem áhuga hafa á Kyrrðarbæn til að mæta og taka þátt í fjölbreyttri og innihaldsríkri dagskrá.

Skráning: kyrrdarbaen@gmail.com. Gjald með mat: 4000 kr. Afsláttur fyrir pör, nema og eldri borgara. Frítt fyrir þá sem koma utan að landi.

Hér að neðan má sjá dagskrána.

(Einhverjar smávægilegar breytingar á dagskrá gætu átt sér stað).