Greinasafn eftir: bylgjadis

Námskeið í Kyrrðarbæn í Hafnarfjarðarkirkju

Dagsnámskeið um Kyrrðarbæn (Centering Prayer) verður haldið í Hafnarfjarðarkirkju þann 8. febrúar frá kl. 10 – 15. Námskeiðsgjald er kr. 3500, innifalin eru námsgögn og léttur hádegisverður. Kennarar námskeiðsins verða Bylgja Dís Gunnarsdóttir og Erla Björg Káradóttir ásamt Sigurbjörgu Þorgrímsdóttur. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Fyrsta ráðstefna Kyrrðarbænarsamtakanna á Íslandi

Ný sýn – Ný orka Fyrsta ráðstefna Kyrrðarbænasamtakanna á Íslandi (Contemplative Outreach) verður haldinn 29. febrúar 2020, kl. 9 – 17 í Setbergi í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju. Á ráðstefnunni gefst einstakt tækifæri til að:– Tengjast öðrum kyrrðarbænaiðkenndum.– Iðka saman.– Kynnast því … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Námskeið í Fagnaðarbæn í Hafnarfjarðarkirkju

Námskeið um Fagnaðarbæn (Welcoming prayer) verður haldið í Hafnarfjarðarkirkju laugardaginn 23. nóvember 2019 frá kl. 09:00 til 17:00. Hvað er Fagnaðarbæn? Fagnaðarbæn er leið/aðferð til að samþykkja nærveru og verkan Guðs í líkamlegum og tilfinningalegum viðbrögðum okkar gagnvart atburðum og … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Stormviðri hugans – Vangaveltur um áföll og sorgir Jobs í tengslum við núvitund eftir Dag Fannar Magnússon

Stormviðri hugans – Vangaveltur um áföll og sorgir Jobs í tengslum við núvitund eftir Dag Fannar Magnússon Núvitund er, eins og kannski mörgum er kunnugt, listin að lifa meðvitaður í núinu. Það er að segja að veita umhverfi sínu, tilfinningum … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Aðalfundur Contemplative Outreach á Íslandi

Aðalfundur Contemplative Outreach á Íslandi verður haldinn fimmtudaginn 23. maí kl. 19.30 í Vídalínskirkju.Dagskrá fundarins:Kosning fundarstjóra og fundarritara.Skýrsla stjórnar lögð fram.Reikningar lagðir fram til samþykktar.Lagabreytingar.Kosning stjórnar.Önnur mál.Verið velkomin.

Birt í Uncategorized

Í hvert sinn gerast einhver kraftaverk

Kyrrðarbænaiðkandi deilir upplifun sinni af Kyrrðarbæn og Kyrrðardögum Ég kynntist kyrrðarbæninni fyrir alvöru 2016 þegar ég skráði mig á kyrrðardaga á vegum Contemplative Outreach á Íslandi. Það er skemmst frá því að segja að ég kynntist sjálfri mér á alveg … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Kyrrðarbænanámskeið í Laugarneskirkju

Dagsnámskeið um Kyrrðarbæn (Centering Prayer) verður haldið í Laugarneskirkju þann 9. mars frá kl. 10 – 14. Námskeiðsgjald er kr. 3500, innifalin eru námsgögn og léttur hádegisverður. Kennarar námskeiðsins verða Hjalti Jón Sverrisson og Henning Emil Magnússon ásamt leiðbeinanda sínum … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Námskeið um fyrirgefningu í Grindarvíkurkirkju

Námskeið um fyrirgefningu í Grindarvíkurkirkju, Grindavík laugardaginn 2. mars 2019, kl. 09:00-17:00 Hugleiðslubænin „Kyrrðarbæn (Centering Prayer)“ verður iðkuð ásamt fræðslu um fyrirgefninguna og mikilvægi hennar. Mæting laugardaginn 2. mars, kl. 09:00. Dagskránni lýkur kl. 17:00. Umsjón: Sr. Elínborg Gísladóttir og … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Kyrrðarbænanámskeið í Egilstaðakirkju

Dagsnámskeið um Kyrrðarbæn (Centering Prayer) verður haldið í Egilstaðakirkju þann 23. febrúar frá kl. 10 – 15. Námskeiðsgjald er kr. 3500 (greitt með pen.á staðnum). Innifalið eru námsgögn og léttur hádegisverður. Kennari námskeiðsins verður Dagmar Ósk Atladóttir ásamt leiðbeinanda sínum … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Fræðslumorgun í Digraneskirkju fyrir iðkendur Kyrrðarbænarinnar

Laugardaginn 16. febrúar verður fræðslumorgun í Digraneskirkju, Digranesvegi 82 200 Kópavogi frá kl. 10 – 13. Í upphafi verður tvöföld iðkun með gönguíhugun á milli inn í kirkjunni. Súpa og samfélag verður á eftir sem kostar 1000 kr. Horft verður … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized