Greinasafn eftir: bylgjadis

Heilsutvenna í Laugarneskirkju

Á þriðjudagskvöldum í Laugarneskirkju verður í vetur boðið upp á tvíþætta dagskrá með það að markmiði að uppörva, næra og styrkja hinn innri mann. Boðið verður upp á Kyrrðarbæn frá kl.19:30 – 20:00 í kirkjunni. Frá kl.20:00 – 21:30 verður … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Kyrrðardagar í borg 21.-24. september 2017

Kyrrðardagar í borg eru haldnir í fjórða sinn. Kyrrðardagar í borg virka sem þjálfun og stuðningur í að rækta kyrrð, íhugun og bæn í amstri hversdagsins. Iðkun kristilegrar íhugunar, Kyrrðarbænar, verður í forgrunni á þessum kyrrðardögum. Kyrrðarbænin (Centering prayer) er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized