Greinasafn eftir: bylgjadis

Íhugunarmessa 22. október

Íhugunarguðsþjónusta verður haldin í annað sinn, nú í Grafarvogskirkju, þann 22. október kl. 20 – 21.30 . Lögð er áhersla á einfaldleika, biblíulega íhugun, kyrrðarbæn og fallega tónlist. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Kyrrðarbænasamtökin (Contemplitive Outreach á Íslandi) standa fyrir … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Jesú-jóga: Vegur Krists í ljósi annarra andlegra leiða.

Er hægt að skoða boðskap Jesú í ljósi annarra trúarhefða? Hvað myndi koma í ljós ef við gerðum það? Dr. Grétar Halldór Gunnarsson, prestur í Grafarvogskirkju, flytur erindi þar sem hann stillir kristinni trú upp við hlið indverskra jógahefða. Niðurstaðan … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Heilsutvenna í Laugarneskirkju

Á þriðjudagskvöldum í Laugarneskirkju verður í vetur boðið upp á tvíþætta dagskrá með það að markmiði að uppörva, næra og styrkja hinn innri mann. Boðið verður upp á Kyrrðarbæn frá kl.19:30 – 20:00 í kirkjunni. Frá kl.20:00 – 21:30 verður … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Kyrrðardagar í borg 21.-24. september 2017

Kyrrðardagar í borg eru haldnir í fjórða sinn. Kyrrðardagar í borg virka sem þjálfun og stuðningur í að rækta kyrrð, íhugun og bæn í amstri hversdagsins. Iðkun kristilegrar íhugunar, Kyrrðarbænar, verður í forgrunni á þessum kyrrðardögum. Kyrrðarbænin (Centering prayer) er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized