Greinasafn eftir: bylgjadis

Kyrrðardagar fyrir iðkendur í janúar

Kæru kyrrðarbænaiðkendur. Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi bjóða upp á kyrrðardaga í Skálholti í janúar 2019. Um er að ræða langa helgi sem hefst fimmtudaginn 17. janúar kl. 18:00 og lýkur sunnudaginn 20. janúar kl. 14:00. Lögð verður áhersla á iðkun kyrrðarbænarinnar, … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Kyrrðarbæn á Akureyri

Kyrrðarbænarhópur sem hefur iðkað í Kapellu Sjúkrahúss Akureyrar hefst á ný miðvikudaginn 10. október frá kl. 17:00 – 18:00. Umsjón með hópnum hefur sr. Guðrún Eggertsdóttir. Allir eru hjartanlega velkomnir í kyrrðina. Kunnan gerðir þú mér veg lífsins, gleðignótt er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Kyrrðarbæn í Guðríðarkirkju á mánudögum.

Bænahópur sem hittist á mánudögum í Guðríðarkirkju kl. 17:30 – 18:30 byggir á hinni kristnu íhugunarbæn—Kyrrðarbæn (Centering prayer). Leiðbeinandi er Sigurbjörg Þorgrímsdóttir djáknakandídat og leiðbeinandi Kyrrðarbænarinnar. Sigurbjörg veitir nánari upplýsingar í síma 861-0361 og á netfanginu felagsstarf@grafarholt.is. Aðgangur er ókeypis og allir … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Er óraunhæft að upplifa innri frið?

Lífstíll okkar flestra einkennist af meiri streitu en æskilegt er. Við gefum okkur oft lítinn tíma til að hvílast, líta inn á við og eiga djúp og innileg samskipti við annað fólk. Þegar við upplifum átök innra með okkur og … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Nýr bænahópur í Digraneskirkju

Laugardaginn 29. september var haldið námskeið um Kyrrðarbænina í Digraneskirkju. Í framhaldi af því hefur verðið stofnaður bænahópur sem hefst nú á miðvikudaginn 3. október kl. 17.30-18.30. Byrjendur mæti kl. 17.15. Umsjón með hópnum hefur sr. Bára Friðriksdóttir (barafrid@gmail.com sími: 891-9628).

Birt í Uncategorized

Kyrrðarbænanámskeið í Digarneskirkju

Námskeið í Digraneskirkju laugardaginn 29. september kl 10 – 15:30. Það verður haldið dags námskeið um Kyrrðarbænina í Digraneskirkju 29. september og vikuleg iðkun í framhaldinu. Námskeiðsgjald með hádegisverði er 3.000 krónur. Skráning er á barafrid@digraneskirkja.is, Sjá nánar á http://www.digraneskirkja.is.   … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Morgunkyrrðarbæn í maí og júní

Í maí og júní verður boðið upp á kyrrðarbæn í Laugarneskirkju, á miðvikudagsmorgnum kl.8:00. Kyrrðarbænin er íhugunaraðferð sem hentar vel til að stilla sig inn í daginn og styðja við aðalverkefnið; að mæta deginum með opnum hug og hjarta. Allir … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Aðalfundur Kyrrðarbænasamtakanna á Íslandi 2018

Boðið er til aðalfundar Kyrrðarbænasamtakanna á Íslandi (Contemplative Outreach á Íslandi) mánudaginn 28. maí kl. 18:30 í sal Guðríðarkirkju. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra 2. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins árið 2017 3. Ársreikningur félagsins fyrir liðið starfsár lagður fram. 4. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Þú getur ekki orðið sérstaklega góður í slökun nema með því að stunda slökun.

Hugvekja sem Helga Björk Jónsdóttir, djákni, flutti í Vídalínskirkju þann 22. apríl 2018.    Mig langar að segja ykkur sögu af sjálfri mér. Hún er ekki um hvað ég er fullkomin heldur fjallar hún um einn af mínum stóru göllum. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Íhugunarguðþjónusta #8

Íhugunarguðsþjónusta verður nú haldin í áttunda sinn í Háteigskirkju, Háteigsvegi 27-29, 105 Reykjavík, kl. 20:00. Lögð er áhersla á einfaldleika, biblíulega íhugun, söng, þátttöku og kyrrð. Verið velkomin

Birt í Uncategorized