Greinasafn eftir: gretarhalldorgunnarsson

Aðalfundur COI

Árlegur aðalfundur Kyrrðarbænasamtakanna mun fara fram fimmtudaginn 27. apríl kl. 17.30 í safnaðarheimili Guðríðarkirkju. Dagskrá fundar er samkvæmt venju eftirfarandi: 1.    Kosning fundarstjóra og fundarritara 2.    Skýrsla stjórnar lögð fram 3.    Reikningar lagðir fram til samþykktar 4.    Lagabreytingar 5.    Kosning … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Kristileg íhugun í mars!

Kyrrðardagar í borg munu fara fram í Grafarvogskirkju, dagana 16.-19.mars.  Iðkun kristilegrar íhugunar, Kyrrðarbænar, verður í forgrunni á þessum kyrrðardögum. Kyrrðarbænin (Centering prayer) er bænaiðkun sem fram fer í þögn, handan orða, hugsana og tilfinninga. Dagskrá Kyrrðardaganna hefst formlega á fimmtudeginum … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Leiðbeining í kristilegri íhugun

Boðið verður upp á stutta leiðbeiningu í kristilegri íhugun, kyrrðarbæn, laugardaginn 11. mars kl. 10-12 í Grafarvogskirkju.Umsjón hafa Grétar Halldór Gunnarsson, prestur í Grafarvogskirkju og Bylgja Dís Gunnarsdóttir, stjórnarmeðlimur Kyrrðarbænarsamtakanna. Sagt verður frá sögu og bakgrunni þessarar kristilegu íhugunaraðferðar og hún … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Kyrrðardagar í borg!

Nú í mars ætla Kyrrðarbænasamtökin að bjóða upp á kyrrðardaga í borg. Er þetta í þriðja sinn sem boðið er upp á kyrrðardaga í borg og að þessu sinni fara þeir fram í Grafarvogskirkju, dagana 16.-19.mars. Kyrrðardagar í borg virka sem þjálfun … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Kyrrðarbæn og gagnræður

Þriðjudaginn 10. janúar næstkomandi verður boðið upp á iðkun í kristilegri íhugun, kyrrðarbæn, í Friðrikskapellu við Hlíðarenda kl.20-22. Auk kristilegrar íhugunar verður einnig boðið upp á gagnræður. Gagnræður er samtalsaðferð sem byggir á að hægja á, hlusta djúpt á sína … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Tengsl andlegrar og líkamlegrar heilsu – styrkur KFH

Þau okkar sem stunda kristilega íhugun á íslandi vita hveru nánum böndum andleg og líkamleg heilsa tengjast. Nú stendur fyrir dyrum að Kristilegt félag heilbrigðisstétta vill veita styrk til ýmissar starfsemi sem styður við andlega og trúarlega þarfir sjúklinga og fjölskyldna … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Nýr Kyrrðarbænahópur á Egilsstöðum

Nýr Kyrrðarbænahópur hefur verið myndaður í Egilsstaðakirkju á Egilsstöðum. Það er virkilega ánægjulegt að nú sé formlega boðið upp á kristilega íhugun á Austurlandi og vonandi að sem flestir nýti sér boðið. Nýverið var boðið upp á byrjendanámskeið í kristilegri … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Kyrrðardagar í Mosfellskirkju að hausti

Stuttir kyrrðardagar munu fara fram í haust í fallegu umhverfi Mosfellskirkju. Þar verður Kyrrðarbænin, kristileg íhugun, iðkuð. Fyrri dagurinn er 24. september og síðari dagurinn er 1. október. Dagarnir eru frá 9 – 12 og prestar safnaðarins sjá um þá. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Námskeið í Kyrrðarbæn á Egilsstöðum

Næstkomandi laugardag, þann 3. september mun fara fram námskeið í Kyrrðarbæn, kristilegri íhugun, í Egilsstaðakirkju á Egilsstöðum. Sr. Guðrún Eggertsdóttir og sr. Sigríður Munda munu sjá um kennsluna. Námskeiðið hefst klukkan 10.00 á laugardeginum. Frekari upplýsingar er hægt að fá … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Kristileg íhugun á haustnámskeiði biskupsstofu

Þann 31. ágúst verður árlegt haustnámskeið biskupsstofu sem ætlað er fyrir presta og starfsfólk í fullorðinsfræðslu. Verða þar bornar fram ýmsar hugmyndir fyrir kirkjustarf komandi starfsárs. Þar á meðal verður Kyrrðarbænin, kristileg íhugun, en dr. Grétar Halldór Gunnarsson mun kynna … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized