Greinasafn eftir: gretarhalldorgunnarsson

Kristileg íhugun á Heimsljósamessu

Dagana 17.-18. september næstkomandi fer fram hin árvissa Heimsljósamessa í Lágafellsskóla í Lækjarhlíð 1, Mosfellsbæ. Á viðburðinum eru ýmsar uppákomur og kynningar fyrir andlega leitendur og iðkendur á íslandi. Á heimsljósamessunni ætla iðkendur Kyrrðarbænarinnar á Íslandi að vera með bás, … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Aðalfundur COI

Aðalfundur Contemplative Outreach á Íslandi verður haldinn í Grensáskirkju, Háaleitisbraut 66, 103 Reykjavík, fimmtudaginn 28. apríl kl. 19.00. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjórnar lögð fram. 3. Reikningar lagðir fram til samþykktar 4. Kosning stjórnar Boðið verður … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Kyrrðarbænin kennd í Glerárkirkju

Miðvikudagana 17. febrúar og 24. febrúar verður sr. Guðrún Eggertsdóttir með sérstaka kennslu í kristilegri íhugun í Glerárkirkju Akureyri. Um er að ræða frábært tækifæri fyrir fólk sem býr á Akureyri eða nærsveitum til að kynna sér kristilega íhugun og … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized