Greinasafn eftir: kristinihugun

Námskeið í Kyrrðarbæn í Mosfellsbæ

Dagsnámskeið um Kyrrðarbæn (Centering Prayer) verður haldið í safnaðarheimili Mosfellsprestakall þann 5. október  frá kl. 10 – 16. Námskeiðsgjald er kr. 3500 (greitt með gíróseðli). Innifalið eru námsgögn og léttur hádegisverður. Kennarar og leiðbeinendur námskeiðsins verða sr. Arndís G. Bernhardsdóttir … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Heimsljósmessan – Kyrrðarbæn

Contemplative Outreach á Íslandi verður með kynningarborð á Heimsljósamessu 14. – 16. september í Lágafellsskóla. Stutt kynning á kyrrðarbæn og iðkun fer fram kl. 12 – 13 á laugardeginum og kl. 16 – 17 á sunnudeginum. Umsjónarmaður með kynningarborðinu er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Kyrrðardagar í Skálholti

Vegna mikillar eftirspurnar verður nú í annað sinn boðið uppá vikulanga kyrrðardaga í Skálholti þar sem hugleiðslubænin „Kyrrðarbæn“ er iðkuð. Um er að ræða vikudvöl eða langa helgi. Þar býðst einnig frábært tækifæri til að fá leiðsögn í jóga og … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Kyrrðardagar á aðventu í Mosfellskirkju

Að venju verða Kyrrðarstundir á aðventu í desember undir yfirskriptinni “Gríptu daginn” – í kyrrð. Kyrrðarstundirnar eru haldnar í Mosfellskirkju,  laugardagana 3. og 10. desember kl. 9-11. Á Kyrrðastundunum kyrrum við hugann, stundum kristna hugleiðslu og Við hefjum stundina í … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Kyrrðardagar í Skálholti 4. – 10. maí 2017

Einstakt tækifæri í einstöku umhverfi Skálholts, að dvelja langa helgi eða vikutíma í kyrrð og hugleiðslu/íhugun. Um er að ræða kyrrðardaga þar sem hugleiðslubænin „Kyrrðarbæn“ (Centering prayer) er iðkuð ásamt fræðslu, hreyfingu og útivist. Einnig býðst frábært tækifæri til að … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Kyrrðarstundir í Mosfellskirkju

Kyrrðarstundir verða í Mosfellskirkju laugardagana 28. maí og 4. júní frá 9:00 til 11:00. Í fallegu umhverfi í Mosfellsdalnum verður komið  saman í kirkjunni og íhugað eftir aðferð Kyrrðarbænarinnar, gengið í dalnum eða á Mosfell og að lokum komið aftur … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Kyrrðarbænanámskeið í Safnaðarheimili Sandgerðis

Vantar þig dýpri frið inn í líf þitt? Vantar þig meiri gleði, umburðarlyndi eða einbeitingu?Þá getur kyrrðarbæn (Centering Prayer) hjálpað þér. Kynning á  kyrrðarbæn verður í safnaðarheimili Sandgerðis laugardaginn 6. febrúar kl 9:00 – 16:00.  Leiðbeinendur eru sr. Elínborg Gísladóttir og sr. Bára … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Námskeið um fyrirgefninguna

Námskeið um fyrirgefninguna verður í Guðríðarkirkju, Kirkjustétt 8, Grafarholtilaugardaginn 27. febrúar kl. 09:00-17:00 Hugleiðslubænin „Kyrrðarbæn (Centering Prayer)“ verður iðkuð ásamt fræðslu um fyrirgefninguna og mikilvægi hennar. Mæting laugardaginn 27. febrúar, kl. 09:00. Dagskránni lýkur kl. 17:00. Umsjón er í höndum sr. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Fjölbreyttir kyrrðardagar í Skálholti

Fjölbreyttir kyrrðardagar í Skálholti 19. – 22. maí „Kyrrðarbænasamtökin“ tilkynna að í vor verða kyrrðardagar í Skálholti þar sem áhersla verður lögð á iðkun Kyrrðarbænarinnar (kristilegrar íhugunar). Það þekkja allir sem reynt hafa að kyrrðin í Skálholti styður einstaklega vel … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Kyrrðarbænanámskeið í Grindavíkurkirkju

Námskeið verður Laugardaginn 23. janúar, kl. 9:00 – 16:00 í Grindavíkurkirkju. Fræðsla og kynning á kyrrðarbæninni  (Centering prayer) Verð kr. 2.500 innifalið er námskeiðið kaffi og léttur hádegisverður. Leiðbeinendur eru sr. Elínborg Gísladóttir og sr. Bára Friðriksdóttir Þau sem hafa áhuga … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized