Greinasafn fyrir flokkinn: Námskeið

Hér birtast upplýsingar um lengri og styttri kyrrðardaga í tengslum við kristna íhugun.

Kyrrðardagur á Mosfelli

“Gríptu daginn” –  Íhugun – kyrrð – útivera. Kyrrðardagar í Mosfellskirkju laugardaginn 26. september 2015 Laugardaginn 26. september frá  kl. 9-16 verður Kyrrðardagur að Mosfelli. Á kyrrðardeginum förum við í hvarf og tökum okkur hlé frá daglegri önn. Þögnin og … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið

Vikudvöl á Kyrrðardögum í Skálholti dagana 3 -9. maí 2015

Yndislegir dagar við íhugun í friði og ró á kyngimögnuðum og fallegum stað. Samtök Contemplative Outreach á Íslandi bjóða til kyrrðardaga þar sem hugleiðslubænin Kyrrðarbæn“ (Centering prayer) er iðkuð ásamt fræðslu. Almennt er talið að hugleiðsla og íhugun hafi mjög … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið, Uncategorized

Kyrrðarsamverur á aðventu í Mosfellskirkju

„Gríptu daginn“ – Kyrrðarsamvera á aðventunni verður í Mosfellskirkju, Mosfellsdal, laugardagana 29.nóv. og 13.des. kl.9 – 12 . Komdu og vertu með! Við göngum inn í kyrrðina kl. 9.00 og iðkum  „kyrrðarbænina“. Eftir setuna göngum við út í sólarupprás og … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið

Kyrrðardagar í Skálholti 6. – 9. nóvember 2014

Kyrrðardagar verða í Skálholti 6. – 9. nóvember 2014 , þar sem sérstök áhersla verður lögð á iðkun Kyrrðarbæninarinnar (Centering Prayer) ásamt kynningu á Biblíulegri íhugun (Lectio Divina). Kyrrðarbænin er hugleiðslubæn (Contemplative Prayer) sem leiðir til dýpri tengsla við Guð. … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið

Kyrrðardagur á Mosfelli – ,,Gríptu daginn“ í kyrrð í dal skáldanna.

Það er orðin hefð að bjóða upp á kyrrðardag í Mosfellskirkju að vori og hausti og á aðventunni. Þessi hefð er hluti af öflugu starfi sem margir hafa komið að til að kynna og kenna „Kyrrðarbænina“ – Centering Prayer. Þessi … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið

,,Gríptu daginn“ í kyrrð. Kyrrðardagur í Mosfellskirkju og á Mosfelli

Kyrrðardagur verður haldinn í Mosfellskirkju og á Mosfelli laugardaginn 31. maí milli kl.9:00 og 13:00. Á kyrrðardeginum verður blandað saman íhugun að hætti kyrrðarbænarinnar og útiveru / fjallgöngu. Kyrrðardagurinn er haldinn í fallegu umhverfi og kirkju í dal skáldanna, Mosfellsdal. … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið

Kyrrðardagar í Skálholti 21. – 23. febrúar 2014

Kyrrðardagar verða í Skálholti 21. – 23. febrúar 2014 , þar sem sérstök áhersla verður lögð á Kyrrðarbænina (Centering Prayer) og biblíulega íhugun (Lectio Divina). Mæting föstudaginn 21. febrúar kl. 17:30 – 18:00. Dagskránni lýkur sunnudaginn 23. febrúar kl. 14:00. … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið

,,Gríptu daginn – í kyrrð“

Kyrrðarstund verður á aðventu í Mosfellskirkju Íhugun – kyrrð – útivera – Í fallegu umhverfi og kirkju í dal skáldanna, Mosfellsdal. Laugardaginn  7 og 14. desember  kl. 9-11 Við hefjum stundina í morgunrökkrinu með kristinni íhugun. Göngum síðan út í … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið

Aðventan nálgast – næring fyrir sálina!

Takið frá laugardagsmorgnana 7. og 14.desember kl. 9-11 til hinna árlegu kyrrðarstunda á aðventu í Mosfellskirkju í Mosfellsdal. Umsjón Ragnheiður, Sigurbjörg og Arndís

Birt í Námskeið

Kyrrðardagar að Hólum í Hjaltadal

Kyrrðardagar verða haldnir Á Hólum í Hjaltadal helgina 8. – 10. nóvember og hefjast kl. 18:00 á föstudag og lýkur kl. 14:00 sunnudag. Kyrrðardagar höfða til margra sem vilja stíga út úr skarkala hversdagsins og leita þess að styrkja samband … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið