Greinasafn fyrir flokkinn: Námskeið1

Hér birtast upplýsingar um lengri og styttri námskeið í tenglsum við kristna íhugun.

Námskeið í Fagnaðarbæn

Námskeið í Fagnaðarbæn (Welcoming prayer) verður haldið í Guðríðarkirkju laugardaginn, 17. janúar, 2015 frá kl. 09:00 til 17:00. Hvað er Fagnaðarbæn? Fagnaðarbæn er leið/aðferð til að samþykkja nærveru og verkan Guðs í líkamlegum og tilfinningalegum viðbrögðum okkar gagnvart atburðum og aðstæðum … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið1

Námskeið í Fríkirkjunni í Hafnarfirði

Námskeið í Kyrrðarbæn (Centering Prayer) í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Námskeiðið verður haldið laugardaginn 15. nóvember frá kl:10:00-14:00. Umsjón er í höndum Margrétar Scheving og Þorvaldar Halldórssonar. Námskeiðsgjald er 3.000 kr. Námskeiðsgögn og hádegishressing innifalin. Upplýsingar og skráning hjá Fríkirkjunni í … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið1, Uncategorized

Námskeið í kristilegri hugleiðslu í Lindakirkju, Kópavogi

Langar þig að læra kristilega hugleiðslu? Rannsóknir eru sífellt að koma fram sem sýna fram á jákvæð áhrif hugleiðslu og íhugunar á lífsgæði og vellíðan í daglegu lífi. Kyrrðarbæn, Centering Prayer, er forn kristin íhugunaraðferð í nýjum búningi sem hefur … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið1, Uncategorized

Námskeið um fyrirgefninguna

Námskeið um fyrirgefninguna verður  í Guðríðarkirkju, Kirkjustétt 8, Grafarholti laugardaginn 15. mars kl. 8:30-17:00 Hugleiðslubænin „Kyrrðarbæn (Centering Prayer)“  verður iðkuð ásamt fræðslu um fyrirgefninguna og mikilvægi hennar. Umsjón er í höndum sr. Elínborgar Gísladóttur og Sigurbjargar Þorgrímsdóttur, djáknakandídats, leiðbeinendum Kyrrðarbænarinnar. … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið1

Námskeið í Kyrrðarbæn á Ólafsfirði

Námskeið verður haldið í aðferð Kyrrðarbænarinnar (Centering Prayer) í Ólafsfjarðarkirkju, laugardaginn 1. mars kl. 10:00-15:00. Kyrrðarbænin er eitt einfaldasta form hugleiðslubænar sem um getur og allir geta lært það og stundað. Bókin Vakandi hugur – vökult hjarta eftir Thomas Keating … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið1, Uncategorized

Námskeið í Kyrrðabæn í Landakirkju, Vestmannaeyjum

Námskeið verður haldið í aðferð Kyrrðarbænarinnar (Centering Prayer) í Landakirkju, laugardaginn 16. nóvember kl. 10:00-15:00. Kyrrðarbænin er eitt einfaldasta form hugleiðslubænar sem um getur og allir geta lært það og stundað. Kyrrðarbænin er ákveðin aðferð en um leið bæn sem … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið1

Námskeið í Kyrrðarbæn í Guðríðarkirkju

Námskeið verður haldið í aðferð Kyrrðarbænarinnar (Centering Prayer) í Guðríðarkirkju, laugardaginn 16. nóvember kl. 10:00-15:30. Kyrrðarbænin er eitt einfaldasta form hugleiðslubænar sem um getur og öll geta lært það og stundað. Kyrrðarbænin er ákveðin aðferð en um leið bæn sem … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið1

Námskeið í Kyrrðarbæn í Langholtskirkju

Námskeið verður haldið í aðferð Kyrrðarbænarinnar (Centering Prayer) í Langholtskirkju 28. og 29. október kl. 19:30 – 22:00. Kyrrðarbænin er eitt einfaldasta form hugleiðslubænar sem um getur og öll geta lært það og stundað. Kyrrðarbænin er ákveðin aðferð en um … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið1, Uncategorized

Námskeið í Kyrrðarbæn í Víðistaðakirkju

Tveggja kvölda námskeið verður haldið í Kyrrðabæninni (Centering Prayer) í Víðistaðakirkju í Hafnarfriði miðvikudagana 23. og 30. október kl. 19:30 – 21:30. Leiðbeinandur eru Sr. Ragnheiður Jónsdóttir og Ingunn Björnsdóttir. Ekkert þátttökugjald. Ný bók um Kyrrðarbænina  „Vakandi hugur, vökult hjarta“ … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið1, Uncategorized

Fagnaðarbæn (Welcoming prayer) í Guðríðarkirkju

Næstkomandi þriðjudag 20. ágúst kl. 19:30 – 22:00 stendur til boða fræðsla og umræða um Fagnaðarbæn (Welcoming Prayer)  í Guðríðarkirkju. Fræðslan er haldin til að fara yfir efni og iðka bænina „Welcoming prayer“ í framhaldi af „fjarkennslunni“ sem hleypt var … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið1