Greinasafn fyrir flokkinn: Uncategorized
Íhugunarguðþjónusta #8
Íhugunarguðsþjónusta verður nú haldin í áttunda sinn í Háteigskirkju, Háteigsvegi 27-29, 105 Reykjavík, kl. 20:00. Lögð er áhersla á einfaldleika, biblíulega íhugun, söng, þátttöku og kyrrð. Verið velkomin Auglýsingar
Thomas Keating 95 ára
Thomas Keating er einn af stofnendum Contemplative Outreach Ltd í Bandaríkjunum og einn helsti andlegi leiðtogi hreyfingarinnar sem m.a. hefur teygt anga sína til Íslands. Hann fæddist í New York 7. mars 1923 og er því 95 ára í dag. … Halda áfram að lesa
Íhugunarmessa #6
Íhugunarguðsþjónusta verður nú haldin í sjötta sinn í Friðrikskapellu Hlíðarenda, sunnudaginn 25. febrúar kl. 20:00. Lögð er áhersla á einfaldleika, biblíulega íhugun, söng, þátttöku og kyrrð. Verið velkomin.
Námskeið um fyrirgefningu í Guðríðarkirkju, Grafarholti.
Námskeið um fyrirgefningu í Guðríðarkirkju, Grafarholti laugardaginn 3. mars 2018, kl. 09:00-17:00 Hugleiðslubænin „Kyrrðarbæn (Centering Prayer)“ verður iðkuð ásamt fræðslu um fyrirgefninguna og mikilvægi hennar. Mæting laugardaginn 3. mars, kl. 09:00. Dagskránni lýkur kl. 17:00. Umsjón: Sr. Elínborg Gísladóttir og … Halda áfram að lesa
Les- og umræðurhópur
Les- og umræðuhópur einu sinni í mánuði í vetur. Kyrrðarbænasamtökin stofna til leshóps einu sinni í mánuði í vetur. Fyrirhugað er að hittast í heimahúsi á fimmtudagskvöldum. Fyrsti hittingur verður 15. febrúar n.k.. á Kristnibraut 22, 2.h. Grafarholti (Sigurbjörg). Lesin … Halda áfram að lesa
Kyrrðardagar í Skálholti
Vegna mikillar eftirspurnar verður nú í annað sinn boðið uppá vikulanga kyrrðardaga í Skálholti þar sem hugleiðslubænin „Kyrrðarbæn“ er iðkuð. Um er að ræða vikudvöl eða langa helgi. Þar býðst einnig frábært tækifæri til að fá leiðsögn í jóga og … Halda áfram að lesa
Íhugunarmessa #5
Íhugunarguðsþjónusta verður nú haldin í fimmta sinn í Guðríðarkirkju kl. 20:00 þann 28. janúar. Lögð er áhersla á einfaldleika, biblíulega íhugun, þátttöku og kyrrð. Verið velkomin.
Fagnaðarbæn – námskeið í Guðríðarkirkju
Námskeið í Fagnaðarbæn (Welcoming prayer) verður haldið í Guðríðarkirkju laugardaginn, 27. janúar, 2018 frá kl. 09:00 til 17:00. Hvað er Fagnaðarbæn? Fagnaðarbæn er leið/aðferð til að samþykkja nærveru og verkan Guðs í líkamlegum og tilfinningalegum viðbrögðum okkar gagnvart atburðum og … Halda áfram að lesa
“Gríptu daginn” – í kyrrð – Kyrrðardagar í Mosfellskirkju
“Gríptu daginn” – í kyrrð – Kyrrðardagar í Mosfellskirkju Íhugun – kyrrð – útivera Í fallegu umhverfi og kirkju í dal skáldanna, Mosfellsdal. Laugardagana 2. og 16. desember kl. 9:00 – 11:00 Á kyrrðardeginum förum við í hvarf og tökum … Halda áfram að lesa
Íhugunarmessa 22. október
Íhugunarguðsþjónusta verður haldin í annað sinn, nú í Grafarvogskirkju, þann 22. október kl. 20 – 21.30 . Lögð er áhersla á einfaldleika, biblíulega íhugun, kyrrðarbæn og fallega tónlist. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Kyrrðarbænasamtökin (Contemplitive Outreach á Íslandi) standa fyrir … Halda áfram að lesa