Fræðsla

Mikið efni er til um kristna íhugun á ýmiskonar formi. Bækur og greinar, myndbönd og hljóðskrár. Hugmyndin er að safna saman hagnýtu efni hér á síðuna sem gæti nýst iðkenndum bænarinnar til uppörvunnar og skilning á eðli og umfangi bænarinnar.

Því miður er enn sem komið er lítið til af efni á íslensku en það stendur vonandi til bóta.

Fornleifargrofturinn – tekið úr bók Thomas Keating, Intimacy With God