Gerast félagi

skalholtContemplative Outreach á Íslandi er félagsskapur sem hefur það að markmiði sínu að skapa samfélag um kyrrðarbæn, að  stuðla að útbreiðslu bænarinnar, bjóða upp á kyrrðardaga, lesefni og stuðning við iðkendur bænarinnar.

Við hvetjum þau sem áhuga hafa að gerast félagsfólk. Það kostar ekkert að vera félagi en það styrkir félagið og fólkið sem hefur áhuga á að efla bænina á Íslandi.

Þú getur gerst félagi með því að senda tölvupóst á netfangið okkar:                                      coiceland (hja) gmail.com