Greinasafn fyrir merki: Carl Arico

Fyrirlestrar Carl Arico

Í apríl 2012 hélt sr. Carl Arico röð fyrirlestra á kyrrðardögum í Skálholti um Biblíulega íhugun (Lectio Divina) og kyrrðarbænina (Centering prayer). Carl Arico er bandarískur prestur og er einn af stofnendum samtakanna Contemplative Outreach. Kyrrðardagarnir þóttu takast einstaklega vel … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , ,