Greinasafn fyrir merki: Guðríðarkirkja

Kyrrðardagur með áherslu á fyrirgefningu og altarissakramenti

Kyrrðardagur verður í Guðríðarkirkju, Kirkjustétt 8, Grafarholti laugardaginn 9. mars næstkomandi frá 8:00 – 16:30. Því miður falla kyrrðardagar sem vera áttu í Skálholti helgina 7 – 10 mars niður en í stað þeirra verður boðið uppá þennan Kyrrðardag í … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið | Merkt , , , , ,

Kyrrðarbæn og leshópur í Guðríðarkirkju

Það er komið að mánaðlegri Kyrrðarbæn og leshóp sem verður í Guðríðarkirkju laugardaginn 2. mars kl. 9-12.                                               … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , ,

Íhugun og leshópur í Guðríðarkirkju 3. nóvember

Næstkomandi laugardag, 3. nóvember verður boðið uppá íhugun og leshóp í Guðríðarkirkju milli 9:00 og 12:00. Þar verður ný bók kynnt til leiks sem heitir Crisis of faith, Crisis of love eftir Thomas Keating. Þrír valmöguleikar eru í boði: Kl. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , ,

Fræðslukvöld Kyrrðarbænarinnar í Guðríðarkirkju

Fræðslukvöld Kyrrðarbænarinnar hefjast í Guðríðarkirkju, Grafarholti fimmtudaginn 18. október kl. 19:30 – 21:30 og þeim lýkur fimmtudaginn 22. nóvember á sama tíma, alls sex fimmtudagar. Spennandi fyrirlestrar og skemmtilegar umræður í vændum. Þau ykkar sem áður hafa sótt námskeið í … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , ,

Leshópur hóf aftur göngu sína í Guðríðarkirkju

Síðastliðin laugardag, þann  6. október hófst aftur bæna og leshópur í  Guðríðarkirkju, Grafarholti. Var ný  bók kynnt til leiks: Crisis of Faith, Crisis of Love eftir Thomas Keating og verður lesið úr henni fyrsta laugardag í hverjum mánuði og eru … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , , ,

Bænastundir í Guðríðarkirkju falla inní námskeið í Kyrrðarbæninni

Bænastundir sem verið hafa í Guðríðarkirkju á fimmtudögum falla niður á meðan á námskeiði  og fræðslukvöldum í Kyrrðarbæninni stendur næstu fimmtudaga, þ.e. til 20. nóvember. Fræðslukvöldin byrja á 20 mínútna íhugun stundvíslega kl. 19:30. Námskeiðið í Kyrrðarbæninni hefst eins og … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , ,

Námskeið í Kyrrðarbæn (Centering Prayer) í Guðríðarkirkju, Grafarholti

Námskeið verður haldið í aðferð Kyrrðarbænarinnar (Centering Prayer) í Guðríðarkirkju í Grafarholti fimmtudagana 4. og 11. október kl. 19:30 – 21:30. Þátttökugjald á námskeiðið fyrir bæði kvöldin er kr. 2.000,-  Í framhaldi verður boðið upp á sex fræðslukvöld þar sem … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið1 | Merkt , , ,

Bænahópar hefja starf sitt aftur eftir sumarfrí

Bænastarf Kyrrðarbænarinnar (Centering Prayer) hefst að nýju eftir sumarfrí sem hér segir: Í Mosfellsbæ, Lágafellskirkju. Alla miðvikudaga eins og verið hefur í allt sumar kl. 17:30 – 18:30. Byrjendur mæti kl. 17:00. Á Akureyri, í kapellu sjúkrahússins á Akureyri. Starfið … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , ,