Greinasafn fyrir merki: kristin íhugun

Fræðslukvöld kyrrðarbænarinnar í Selfosskirkju

Næsta fræðslukvöld  um kyrrðarbænina verður 18. mars  frá kl. 20:00 – 22:00. Fræðslan hefst á Kyrrðarbæn (byrjar stundvíslega kl. 20:00), síðan er áhugaverður fyrirlestur og umræður á eftir. Þau ykkar sem áður hafa sótt námskeið í Kyrrðarbæninni og/eða iðkað eruð … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , ,

Námskeið í Kyrrðarbæn (Centering Prayer) í Selfosskirkju

Námskeið verður haldið um aðferð Kyrrðarbænarinnar (Centering Prayer) í  Selfosskirkju, Laugardagana 2. og 9. febrúar kl. 10:30 – 13:30   Þátttökugjald á námskeiðið fyrir báða dagana er kr. 2.000,-  Í framhaldi verður boðið upp á sex fræðslukvöld þar sem farið verður … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið1 | Merkt , , , ,

Kyrrðarstundir á aðventu í Mosfellskirkju, Mosfellsbæ

Kyrrðarstundir undir yfirskriftinni “Gríptu daginn” – í kyrrð, verða haldnar í Mosfellskirkju á aðventunni. Kyrrðarstundin felst í íhugun, kyrrð og útiveru í fallegu umhverfi og kirkju í dal skáldanna, Mosfellsdal í Mosfellsbæ. Kyrrðarstundirnar eru tvær Laugardagana 8. og 15. desember … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið | Merkt , , , ,

Íhugun og leshópur í Guðríðarkirkju 3. nóvember

Næstkomandi laugardag, 3. nóvember verður boðið uppá íhugun og leshóp í Guðríðarkirkju milli 9:00 og 12:00. Þar verður ný bók kynnt til leiks sem heitir Crisis of faith, Crisis of love eftir Thomas Keating. Þrír valmöguleikar eru í boði: Kl. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , ,

Leshópur hóf aftur göngu sína í Guðríðarkirkju

Síðastliðin laugardag, þann  6. október hófst aftur bæna og leshópur í  Guðríðarkirkju, Grafarholti. Var ný  bók kynnt til leiks: Crisis of Faith, Crisis of Love eftir Thomas Keating og verður lesið úr henni fyrsta laugardag í hverjum mánuði og eru … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , , ,

Nýr bænahópur í Reykjavík og bænahópur á Selfossi hefur störf að nýju

Það er ánægjulegt að geta deild því að nýr hópur hefur hafið störf á höfuðborgarsvæðinu. Bænahópurinn starfar í Grensáskirkju í Reykjavík og hefst kl. 17:15 alla fimmtudaga og byrjendur mæti 16:50. Þá hefur hópurinn á Selfossi hafið störf að nýju … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , , ,

Velheppnuðu námskeiði til kennsluréttinda lokið

Í dag lauk fyrsta hluta af námskeiði til kennsluréttinda í kyrrðarbæn (Centering Prayer). Námskeiðið er upphaf lengri þjálfunar sem kemur til með að standa yfir næstu mánuðina undir leiðsögn reyndari iðkenda. Námskeiðið stóð yfir í fjóra daga og fjallaði um … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , ,

Námskeið til kennsluréttinda í Centering Prayer

Nú stendur yfir námskeið í kennsluréttindum  í Centering Prayer. Hátt í 20 einstaklingar frá ýmsum landshornum koma saman í Safnaðarheimili Lágafellssóknar í Mosfellsbæ og læra hvernig best er að kynna og kenna þeim sem áhuga hafa að kynna sér og … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt ,

Bænahópur í Mosfellsbæ starfræktur í allt sumar

Centering prayer bænahópurinn í Lágafellskirkju, Mosfellsbæ verður starfræktur í allt sumar. Í Lágafellskirkju, miðvikudögum kl. 17:30 – 18:30. Byrjendur mæti kl. 17:00. Í kapellu sjúkrahússins á Akureyri verður sumarlokun í júní, júlí og ágúst

Birt í Uncategorized | Merkt ,

Kristin íhugun og kyrrðardagar í Skálholti- 24.-26. ágúst 2012

Pat Johnson frá Snowmass, Colorado og Jenny Adamson, Ceder Falls, Iowa leiða kyrrðardaga í Skálholti helgina 24. – 26. ágúst 2012. Leiðbeint verður um iðkun kristinar íhugunar, Centering Prayer. Pat er af mörgum kunn fyrir leiðsögn sína og kennslu á … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið | Merkt , , ,