Greinasafn fyrir merki: kyrrðarbæn

Hefur þú áhuga á kyrrðarbæninni?

Hefur þú áhuga á að kynna þér og iðka kyrrðarbænina? Á höfuðborgarsvæðinu, Á Akureyri, Hvolsvelli og á Selfossi starfa bænahópar þar sem fólk kemur saman og iðkar kyrrðarbænina (centering prayer). Bænin er einföld og á öllum stöðum er boðið uppá … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , ,

Fræðslukvöld kyrrðarbænarinnar í Selfosskirkju

Næsta fræðslukvöld  um kyrrðarbænina verður 18. mars  frá kl. 20:00 – 22:00. Fræðslan hefst á Kyrrðarbæn (byrjar stundvíslega kl. 20:00), síðan er áhugaverður fyrirlestur og umræður á eftir. Þau ykkar sem áður hafa sótt námskeið í Kyrrðarbæninni og/eða iðkað eruð … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , ,

Kyrrðardagur með áherslu á fyrirgefningu og altarissakramenti

Kyrrðardagur verður í Guðríðarkirkju, Kirkjustétt 8, Grafarholti laugardaginn 9. mars næstkomandi frá 8:00 – 16:30. Því miður falla kyrrðardagar sem vera áttu í Skálholti helgina 7 – 10 mars niður en í stað þeirra verður boðið uppá þennan Kyrrðardag í … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið | Merkt , , , , ,

Kyrrðarbæn og leshópur í Guðríðarkirkju

Það er komið að mánaðlegri Kyrrðarbæn og leshóp sem verður í Guðríðarkirkju laugardaginn 2. mars kl. 9-12.                                               … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , ,

Kyrrðardagar með áherslu á fyrirgefningu og altarissakramenti í Skálholti

Kyrrðardagar verða í Skálholti dagana 7. – 10. mars 2013 , þar sem sérstök áhersla verður lögð á fyrirgefninguna og altarissakramentið.  Hin kristna íhugunarbæn „Kyrrðarbæn (Centering Prayer)“  verður iðkuð ásamt fræðslu um fyrirgefninguna og mikilvægi hennar. Með því að tengja … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið | Merkt , , , ,

Námskeið í Kyrrðarbæn (Centering Prayer) í Selfosskirkju

Námskeið verður haldið um aðferð Kyrrðarbænarinnar (Centering Prayer) í  Selfosskirkju, Laugardagana 2. og 9. febrúar kl. 10:30 – 13:30   Þátttökugjald á námskeiðið fyrir báða dagana er kr. 2.000,-  Í framhaldi verður boðið upp á sex fræðslukvöld þar sem farið verður … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið1 | Merkt , , , ,

Íhugunarstundir á vegum Dómkirkjunnar færast yfir á mánudaga

Vinsamlegast athugið að bænastundirnar í Dómkirkjunni hafa verið færðar frá fimmtudögum yfir á mánudaga. Staður og tími er áfram sá sami, Safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14a kl. 17:30. Þessi breyting gefur iðkenndum kyrrðarbænarinnar tækifæri til að koma í hópa þrjá daga … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , ,

Fræðslukvöld Kyrrðarbænarinnar í Guðríðarkirkju

Fræðslukvöld Kyrrðarbænarinnar hefjast í Guðríðarkirkju, Grafarholti fimmtudaginn 18. október kl. 19:30 – 21:30 og þeim lýkur fimmtudaginn 22. nóvember á sama tíma, alls sex fimmtudagar. Spennandi fyrirlestrar og skemmtilegar umræður í vændum. Þau ykkar sem áður hafa sótt námskeið í … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , ,

Leshópur hóf aftur göngu sína í Guðríðarkirkju

Síðastliðin laugardag, þann  6. október hófst aftur bæna og leshópur í  Guðríðarkirkju, Grafarholti. Var ný  bók kynnt til leiks: Crisis of Faith, Crisis of Love eftir Thomas Keating og verður lesið úr henni fyrsta laugardag í hverjum mánuði og eru … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , , ,

Bænastundir í Guðríðarkirkju falla inní námskeið í Kyrrðarbæninni

Bænastundir sem verið hafa í Guðríðarkirkju á fimmtudögum falla niður á meðan á námskeiði  og fræðslukvöldum í Kyrrðarbæninni stendur næstu fimmtudaga, þ.e. til 20. nóvember. Fræðslukvöldin byrja á 20 mínútna íhugun stundvíslega kl. 19:30. Námskeiðið í Kyrrðarbæninni hefst eins og … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , ,