Greinasafn fyrir merki: kyrrðarbæn

Námskeið í Kyrrðarbæn (Centering Prayer) í Guðríðarkirkju, Grafarholti

Námskeið verður haldið í aðferð Kyrrðarbænarinnar (Centering Prayer) í Guðríðarkirkju í Grafarholti fimmtudagana 4. og 11. október kl. 19:30 – 21:30. Þátttökugjald á námskeiðið fyrir bæði kvöldin er kr. 2.000,-  Í framhaldi verður boðið upp á sex fræðslukvöld þar sem … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið1 | Merkt , , ,

“Gríptu daginn” – í kyrrð – Kyrrðardagur í Mosfellskirkju

Kyrrðardagur í Mosfellskirkju – Íhugun – kyrrð – útivera Kyrrðardagurinn er haldinn Í fallegu umhverfi og kirkju í dal skáldanna, Mosfellsdal. Laugardaginn 22. september kl. 10 – 16. Á kyrrðardeginum förum við í hvarf og tökum okkur hlé frá daglegri … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið, Uncategorized | Merkt , , , ,

Bænahópurinn á Hvolsvelli tekur til starfa að nýju

Bænahópurinn á Hvolsvelli tekur til starfa að nýju 18. september. Kyrrðarbænar (Centering prayer) bænastundir verða í Stórólfshvolskirkju á þriðjudögum kl 18:15 og eru nýliðar beðnir um að mæta kl 18:00. Athygli er vakin á því að um nýja staðsetningu er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , ,

Nýr bænahópur í Reykjavík og bænahópur á Selfossi hefur störf að nýju

Það er ánægjulegt að geta deild því að nýr hópur hefur hafið störf á höfuðborgarsvæðinu. Bænahópurinn starfar í Grensáskirkju í Reykjavík og hefst kl. 17:15 alla fimmtudaga og byrjendur mæti 16:50. Þá hefur hópurinn á Selfossi hafið störf að nýju … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , , ,

Bænahópar hefja starf sitt aftur eftir sumarfrí

Bænastarf Kyrrðarbænarinnar (Centering Prayer) hefst að nýju eftir sumarfrí sem hér segir: Í Mosfellsbæ, Lágafellskirkju. Alla miðvikudaga eins og verið hefur í allt sumar kl. 17:30 – 18:30. Byrjendur mæti kl. 17:00. Á Akureyri, í kapellu sjúkrahússins á Akureyri. Starfið … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , , ,

Námskeið í Kyrrðarbæn (Centering Prayer) á Hellisandi

Námskeið í aðferð Kyrrðarbænar (Centering Prayer) verður haldið á Hellissandi, í Safnaðarheimili Ingjaldshólskirkju laugardaginn 8. september n.k. kl. 10:00 – 16:00. Leiðbeinendur eru Arndís G. Bernhardsdóttir Linn, guðfræðingur og Sigurbjörg Þorgrímsdóttir, djáknakandídat. Skráning fer fram hjá Gunnildi í síma 899 … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið1 | Merkt , , , ,

Velheppnuðu námskeiði til kennsluréttinda lokið

Í dag lauk fyrsta hluta af námskeiði til kennsluréttinda í kyrrðarbæn (Centering Prayer). Námskeiðið er upphaf lengri þjálfunar sem kemur til með að standa yfir næstu mánuðina undir leiðsögn reyndari iðkenda. Námskeiðið stóð yfir í fjóra daga og fjallaði um … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , ,