Greinasafn fyrir merki: Skálholt

Kyrrðardagar með áherslu á fyrirgefningu og altarissakramenti í Skálholti

Kyrrðardagar verða í Skálholti dagana 7. – 10. mars 2013 , þar sem sérstök áhersla verður lögð á fyrirgefninguna og altarissakramentið.  Hin kristna íhugunarbæn „Kyrrðarbæn (Centering Prayer)“  verður iðkuð ásamt fræðslu um fyrirgefninguna og mikilvægi hennar. Með því að tengja … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið | Merkt , , , ,

Fyrirlestrar Carl Arico

Í apríl 2012 hélt sr. Carl Arico röð fyrirlestra á kyrrðardögum í Skálholti um Biblíulega íhugun (Lectio Divina) og kyrrðarbænina (Centering prayer). Carl Arico er bandarískur prestur og er einn af stofnendum samtakanna Contemplative Outreach. Kyrrðardagarnir þóttu takast einstaklega vel … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , ,

Kristin íhugun og kyrrðardagar í Skálholti- 24.-26. ágúst 2012

Pat Johnson frá Snowmass, Colorado og Jenny Adamson, Ceder Falls, Iowa leiða kyrrðardaga í Skálholti helgina 24. – 26. ágúst 2012. Leiðbeint verður um iðkun kristinar íhugunar, Centering Prayer. Pat er af mörgum kunn fyrir leiðsögn sína og kennslu á … Halda áfram að lesa

Birt í Námskeið | Merkt , , ,