Greinasafn fyrir merki: Stórólfshvolskirkja

Bænahópurinn á Hvolsvelli tekur til starfa að nýju

Bænahópurinn á Hvolsvelli tekur til starfa að nýju 18. september. Kyrrðarbænar (Centering prayer) bænastundir verða í Stórólfshvolskirkju á þriðjudögum kl 18:15 og eru nýliðar beðnir um að mæta kl 18:00. Athygli er vakin á því að um nýja staðsetningu er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Merkt , , ,